Smurstöð

Vélaverkstæði Þóris rekur öfluga smurstöð sem er útbúin öllum nauðsynlegum tækjum og búnaði til að þjónusta bæði fólksbíla, vörubíla, traktora, vinnuvélar og fleira. Tveir starfsmenn sinna smurstöðinni að staðaldri og tryggja hraða og faglega þjónustu.

Smurstöðin er sú eina á svæðinu sem getur tekið á móti jafn stórum tækjum og búnaði- meðal annars 25 tonna lyftu og mikilli lofthæð í húsnæðinu. Í kringum smurstöðina er haldið umtalsverðu vöruúrvali á lager, þar á meðal olíur, loftsíur, smursíur, eldsneytissíur, glussasíur og annað sem til þarf fyrir vandaða og örugga smurþjónustu.

Vélaverkstæði Þóris - Smurstöð
Vélaverkstæði Þóris - Smurstöð
Vélaverkstæði Þóris - Smurstöð
Vélaverkstæði Þóris - Smurstöð

Bóka tíma á smurstöð

Hægt er að bóka tíma í síma 482 3548 eða fylla út formið hér