Um okkur
Vélaverkstæði Þóris var stofnað af Þóri L. Þórarinssyni 1. mars 1995 og hóf rekstur í 75 m² húsnæði. Fljótlega varð ljóst að stækka þyrfti verkstæðið vegna ört vaxandi verkefna, einkum úr landbúnaðargeiranum á Suðurlandi og vegna virkjunarframkvæmda á hálendinu. Í dag er starfsemin til húsa í rúmlega 2.000 m² húsnæði að Austurvegi 69 á Selfossi.
Helsta starfsemi verkstæðisins felst í viðgerðum á landbúnaðartækjum, vörubifreiðum, vögnum og vinnuvélum af öllum stærðum og gerðum. Einnig er boðið upp á rennismíði, fræsivinnu og fjölbreyttar járnsmíðar. Verkstæðið er afar vel búið tækjum, þar á meðal lyftum, rafsuðum og greiningartölvum fyrir flestar gerðir vinnuvéla, dráttarvéla og vörubíla.
Í dag nær þjónusta Vélaverkstæðis Þóris langt út fyrir Suðurland og spannar nú landið allt. Verkstæðið býður upp á einstaka og sérsniðna þjónustu sem aðlöguð er hverju verkefni – með áherslu á gæði, fagmennsku og lausnamiðaða nálgun.
Starfsmenn
Skrifstofa:
Framkvæmdastjóri:
Kári Rafn Þorbergsson:
kari@vela.is
Skriftstofustjóri:
Ólafur Jósefsson
oli@vela.is
Bókari:
Gabríela R. Helgudóttir
bokhald@vela.is
Vélaverkstæði:
Verkstæðisformaður vélaverkstæðis:
Sigurður Þór Ástrásson
vela@vela.is
Sérfræðingur/verkstjóri:
Jósef Gunnarsson
joi@vela.is
Sérfræðingur/verkstjóri:
Óskar Björnsson
vela@vela.is
Rennismiður:
Elvar Elí Jónasson
elvar@vela.is
Vörubílaverkstæði:
Verkstæðisformaður vörubílaverkstæðis:
Sævar Jónsson
trukkur@vela.is
Verkstjóri:
Árni Jónsson
trukkur@vela.is
Smurstöð
Verkstæðisformaður
Gísli Örn Þórisson
smur@vela.is
